top of page
2021-05-13 16.43_edited.jpg

Hundaþjálfun og atferlisráðgjöf

Heimilishundar

2024-03-27 10.08_edited.jpg

Hvað við stöndum fyrir

Gildin okkar

Heimilishundar leggur áherslu á að vinna með hvern hund þar sem hann er staddur og koma til móts við þarfir hans og hjálpa hundum og eigendum þeirra að eiga góð og virðingarrík samsktipti.

Umsagnir

Ég mæli klárlega með Ingu, hún er alveg magnaður þjálfari og hefur í raun þjálfað mig í að vera betri hundaeigandi hvað varðar umhverfisþjálfun og fleira en þetta er fyrsti hundurinn minn og ég er henni svo þakklát

Einkatímar

Henný og River

Contact

Dýrahjálp

Ég er sjálfboðaliði hjá Dýrahjálp, bæði sem fósturheimili og annað sem hægt er að gera í fjarvinnu. Ef þú getur lagt hönd á plóg mæli ég með því að skrá þig sem sjálfboðaliði, það vantar alltaf gott fólk.

bottom of page